Sunday, September 02, 2007




Einhverra hluta vegna er prófíll á persónulegu bloggi mínu nú prófíll þessarar síðu. Ég reyni að bæta úr þessu um leið og ég fatta hvað er að.

En já velkomin aftur til starfa elsku sviðslista nemar elska ykkur öll.

Myndir frá tangóballi komnar inn.

Njótið

Wednesday, July 04, 2007

Loksins Komnar inn mYndir frá Akureyraferðinni.





er búin að fá forrit sem gerir mér kleyft að henda fleiri myndum inn í einu þannig nú fara allar myndirnar að streyma inn. Ef þið eruð búin að tína lykilorðinum sendið mér email.

gleðilegt sumar

Thursday, March 01, 2007

Lykilorð skal það vera, var bara að pæla í þessu þar sem það eru ekki margir sem skoða myndirnar sem eru læstar ef marka má , teljarann á Flickr. En allavega það koma fleiri myndir von bráðar

Vill annars bara minna fólk á kynninguna hjá öðrum bekk leikara,sýndar verða senur úr Rómeó og Juliu eftir William.

Það verða 3 kynningar

Föstudag Kl: 20:00
Laugardag KL: 13:00 og 16:00

athugið að það verður að skrá sig, skráningar blöð liggja fyrir inni á skrifstofu

allir að mæta ,blessí

Monday, February 12, 2007

jæja jæja fleiri myndir komnar inn, frá frumsýningu Blóðbrúðkaups

jæja jæja loksins komið frí njótið þess

hvað finnst ykkur er kannski óþarfi að hafa lykilorð á myndirnar okkar??? endilega tjáið ykkur kæru vinir

kveðja Þorbjörg Helga

Sunday, January 28, 2007

9 FEBRÚAR



?!?

Wednesday, January 17, 2007

Ég átti samræði.. nei.. samræður (grín, samt ekki) við nokkra káta samnemendur mína á göngum listaháskólans í vikunni. Það fór ekki á milli mála hvað þeim var efst í huga:



"Ball á Föstudaginn djöfulli hlakka ég til"





"djísus kræst þetta verður mergjað stuð"


"shit hvað það verður geðveikt, maður"


"fokking hellað"




sjáumst á fostudaginn

Saturday, January 06, 2007

þá eru allar 126 myndirnar frá jólaballinu komnar inn,svo að tónlistardeildinn geti líka séð myndirnar eru þær án aðgangsorðs að þessu sinni

njótið vel


p.s setti einnig inn myndir undir ýmist, þar munu bætast við fleiri innan skamms,ekki örvænta,allt fram streymir endalaust.